Karfan þín

Karfan er tóm.

Fræðsla og námskeið

Æfingastöðin bíður reglulega upp á ýmsa fræðsluviðburði og námskeið. Hér að neðan er að finna yfirlit yfir viðburði: 

 

FEBRÚAR

Föstudagur, 21. feb. 16:30-17:30

Fræðsla fyrir fjölskyldur: Þjónusta með aðstoð dýra

Umsjón: Gunnhildur Jakobsdóttir og Line Sandstedt

Staðsetning: Háaleitisbraut 13, 4. hæð 

 

MARS

Fimmtudagur, 20. mars 16:30-17:30

Fræðsla fyrir fjölskyldur: Hreyfing og útivera sem samvera fjölskyldunnar

Umsjón: Kolbrún Kristínardóttir

Staðsetning: Háaleitisbraut 13, 4. hæð

 

MAÍ

Dagana 10.-11. maí, kl. 10:00 -16:00

Verklegt námskeið: Íhlutun með aðstoð hunds

Umsjón: Gunnhildur Jakobsdóttir og Line Sandstedt

Staðsetning: Reykjadalur í Mosfellsdal

 

Laugardagur 31. maí kl. 13:00 – 15:00

Fræðsla fyrir fjölskyldur: Hobbí hestar

Kynning og opin æfing fyrir öll

Staðsetning: Æfingastöðin, Háaleitisbraut 13

 

 

HAUST 2025

 

Mánudagur, 17. nóv. 20:00-21:00

Fræðsla fyrir fjölskyldur: Börn og andleg heilsa (skráning ekki hafin)

Umsjón: Pernille Thomson

Staðsetning: Háaleitisbraut 13, 4. hæð

 

Dagana 18.-19. nóv. 

Námskeið: Börn og andleg heilsa (skráning ekki hafin)

Umsjón: Pernille Thomson

Staðsetning: Háaleitisbraut 13, 4. hæð