Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Æfingastöðin er sjálfstæð heilbrigðisstofnun í eigu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Skjólstæðingar Æfingastöðvarinnar eru að mestu leyti börn og ungmenni. Þar starfa sjúkra- og iðjuþjálfar með sérþekkingu í hæfingu og endurhæfingu barna.
Starfsfólk Æfingastöðvarinnar vinnur eftir hugmyndafræði fjölskyldumiðarar þjónustu. Þjálfunin er mótuð í nánu samstarfið við skjólstæðinginn (barnið) og fjölskylduna.
Sérstök áherslu er lögð á:
Leiðarljós í öllum samskiptum, þjónustu og stefnumótun Æfingastöðvarinnar eru: