25.03.2025
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kallar eftir hugmyndum um nýtt nafn félagsins sem er einkennandi fyrir gildi þess, starfsemi og framtíðarsýn.
Við leitum eftir fjölbreyttum og skapandi hugmyndum og hvetjum ykkur til að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn.
Lesa meira
06.03.2025
Æfingastöðin bíður upp á tveggja daga verklegt námskeið í íhlutun með aðstoð hunds. Námskeiðið fer fram dagana 10.-11. maí 2025 í Reykjadal í Mosfellsdal og kostar 45.000 kr. Skráning á námskeið fer fram í Abler.
Lesa meira
25.03.2025
Félagið leitar nú að nýju nafni sem er einkennandi fyrir hlutverk þess en fangar um leið þann frumkvöðlakraft sem býr í kjarna félagsins. Sem rótgróin félagasamtök í þágu almannheilla og farsældar barna, er það félaginu mikilvægt að leita til fólksins í landinu sem hefur staðið þétt við bakið á því og sýnt starfsemi þess ómælda velvild í gegnum tíðina. Við sem störfum hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra höfum því opnað hugmyndabanka og biðjum þig að leggja okkur lið í leitinni að nýju nafni.
Lesa meira
11.03.2025
TVG-Zimsen hefur undirritað nýjan samstarfssamning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra vegna Kærleikskúlunnar með flutningi og dreifingu hennar um land allt.
Lesa meira
27.02.2025
Kolbrún Kristínardóttir, yfirsjúkraþjálfari á Æfingastöðinni, fjallar um mikilvægi náttúrunnar í uppvexti barna og hvernig útivera og hreyfing geti verið skemmtilegur hluti af samverustundum fjölskyldunnar. Ekkert skráningargjald er tekið fyrir þátttöku en staðfesta skal þátttöku á Abler. Öll velkomin - frítt inn!
Lesa meira
19.02.2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ævintýrabúðir og Vinahópa Reykjadals. Umsóknarfrestur rennur út 28. feb. 2025.
Lesa meira
05.02.2025
Tilkynning um lokanir í Ljósinu vegna veðurs 5.-6. febrúar 2025.
Lesa meira
31.01.2025
Fræðsla fyrir fjölskyldur: Þjónusta með aðstoð dýra
Föstudagur 21. feb. kl. 16:30 – 17:30
Háaleitisbraut 13, 4. hæð
*Fyrirlestur fer fram á ensku
Skráning!
Lesa meira
20.01.2025
Jónu Guðný og Sigga segja frá starfi Æfingastöðvarinnar í hlaðvarpsþætti 4.vaktarinnar.
Lesa meira