Karfan þín

Karfan er tóm.

Fréttir

Ráðstefna og námskeið Æfingastöðvarinnar

Í september næstkomandi fer fram bæði Ráðstefna og námskeið Æfingastöðvarinnar, daganna 14-16. september auk réttindanámi í sjúkraþjálfun á hestbaki
Lesa meira

Sumarlokun Æfingastöðvarinnar og skrifstofu SLF

Lokað er á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra vegna sumarleyfa frá 15. júlí - 5. ágúst.
Lesa meira

Ný stjórn og framkvæmdarráð kjörin á aðalfundi 2024

Ný stjórn var kjörin á framkvæmdarráðsfundi í kjölfar aðalfunds SLF.
Lesa meira

Dregið hefur verið í Sumarhappdrætti SLF 2024

Dregið hefur verið í Sumarhappdrætti SLF 2024
Lesa meira

Sjúkraþjálfari - fjölbreytt starf á Æfingastöðinni

Vegna námsleyfis auglýsir Æfingastöðin stöðu sjúkraþjálfara lausa til umsóknar
Lesa meira

Yfir fimmtíu manns dönsuðu sleitulaust í allt að 6 tíma fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Laugardaginn 25. maí fór fram dansmaraþon í annað skipti á Íslandi. Viðburðurinn fór fram í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg þar sem fjöldi fólks dansaði í allt að 6 klukkustundir frá kl. 11-17. Samtals söfnuðust 130.000 krónur sem renna óskiptar til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.
Lesa meira

Sjúkraþjálfari - fjölbreytt starf á Æfingastöðinni

Æfingastöðin auglýsir tvær stöður sjúkraþjálfara lausar til umsóknar. Um er að ræða tvær 100% stöður (eða eftir samkomulagi). Önnur staðan er afleysingstaða frá ágúst 2024 – júní 2025. Við viljum ráða öfluga sjúkraþjálfara sem hafa brennandi áhuga á fjölbreyttu starfi með börnum og fjölskyldum þeirra, þátttöku í stefnumótun og nýsköpun í starfi. Við hvetjum sjúkraþjálfara með reynslu jafnt sem nýútskrifaða til að sækja um. Æfingastöðin er fjölskylduvænn vinnustaður og er vinnuvika starfsfólks í fullu starfi 36 klst.
Lesa meira

Dansmaraþon 2024

Dönsum saman fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Laugardaginn 25. maí næstkomandi fer fram dansmaraþon í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Dansmaraþon er góðgerðarviðburður þar sem fólk með mismunandi líkamlega hreyfigetu og upplifanir hittist á dansgólfinu og dansar saman fyrir jöfnum tækifærum. Maraþonið fagnar fjölbreytileika í dans- og hreyfimenningu. Við viljum að dans sé fyrir alla óháð líkamlegri hreyfigetu. Þess vegna bjóðum við öllum að koma og dansa með okkur til styrktar góðu málefni. Öll velkomin.
Lesa meira

Palla Open styrktarmótið í golfi

Fjórða árið í röð hafa Golfklúbbur Mosfellsbæjar og Palli Líndal ákveðið að taka höndum saman og halda Palla Open styrktarmótið í golfi. Í ár verður mótið haldið til styrktar sumarbúðunum í Reykjadal.
Lesa meira

Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2024

Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 20. júní, kl. 17:00.
Lesa meira