Fréttir

Verklegt námskeið: Íhlutun með aðstoð hunds, 5.-6. maí 2024

Æfingastöðin bíður í þriðja sinn upp á tveggja daga verklegt námskeið í íhlutun með aðstoð hunds. Námskeiðið fer fram dagana 5.-6. október 2024 í Reykjadal í Mosfellsdal og kostar 45.000 kr. Einnig bíðst gestum að mæta sem áhorfendur án hunds en þátttökugjald er 22.000 kr.
Lesa meira

Sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2024

Sumarhappdrættismiði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra mun berast í heimabankann hjá flestum. Einnig er hægt að kaupa rafrænan happdrættismiða í netverslun SLF.
Lesa meira

Fjölskyldufrí Reykjadals 2024 - opið fyrir umsóknir til 25. apríl.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Fjölskyldufrí Reykjadals 2024. Tímasetningar í boði: 16.maí - 19.maí 2024 og 30.maí - 2.júní. Umsóknarfrestur rennur út fimmtudaginn 25. apríl.
Lesa meira

Opinn félagsfundur SLF 11. apríl kl. 17-19

Stjórn SLF býður til opins félagsfundar, fimmtudaginn 11. apríl kl. 17-19, í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13.
Lesa meira

Sumarfrí fyrir fullorðið fatlað fólk - opið fyrir umsóknir 2024

Fimmta árið í röð stendur fötluðu fólki á aldrinum 21-35 ára til boða að koma í sumarfrí að hætti Reykjadals í ágúst eða september.
Lesa meira

Hlaupum saman - hlaupastyrkur.is

Hlauptu til góðs! Hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka gefst kostur á að hlaupa til styrktar Reykjadals, Æfingastöðvarinnar eða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is.
Lesa meira

[UPPSELT] Námskeið fyrir sjúkraþjálfara: Ósamhverfa í hálshreyfingum og skekkja á höfuðkúpu hjá ungbörnum

Æfingastöðin bíður upp á námskeið fyrir sjúkraþjálfara undir heitinu Ósamhverfa í hálshreyfingum og skekkja á höfuðkúpu hjá ungbörnum -skoðun-mat-meðferð. Námskeiðið fer fram fimmtudaginn 2. maí, frá kl.13:30-16:30 í húsnæði Æfingastöðvarinnar við Háaleitisbraut 13.
Lesa meira

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið styrkir Reykjadalsvini

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Bergljót Borg, framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, hafa undirritað styrksamkomulag til að efla vinasambönd fatlaðra ungmenna.
Lesa meira

Ævintýrabúðir Reykjadals hljóta áframhaldandi styrk frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu

Lesa meira

Vinningstölur í Jólahappdrætti SLF 2023

Lesa meira