Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra var stofnað árið 1952 og hefur frá upphafi rutt braut og unnið dýrmætt frumkvöðlastarf í þjónustu við fötluð börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. Í dag er blómleg starfsemi á vegum félagsins einkum fólgin í margvíslegri þjónustu undir merkjum Æfingastöðvarinnar og Reykjadals í Mosfellsdal og Skagafirði. Alls nýta um 1.800 fjölskyldur þjónustu Styrktarfélagsins á ári hverju.
Vinningar eru auglýstir í Lögbirtingablaðinu og fjölmiðlum að loknum drætti. Upplýsingar um vinninga eru á heimasíðu félagsins www.slf.is og á skrifstofu félagsins í síma 535-0900. Gildistími vinninga er eitt ár frá því að útdráttur fer fram. Öllum hagnaði af happdrættinu er varið til eflingar starfsemi félagsins. Vinningar eru skattfrjálsir.