Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Markmið:
Námskeiðslýsing:
Tíminn skiptist í tvennt þar sem annarsvegar er lögð áhersla á grófhreyfifærni og hins vegar fínhreyfifærni. Heilt yfir er áhersla á samveru og leik.
Foreldrar eða stuðningur úr leikskóla fylgir barninu og aðstoðar eftir þörfum.
Staður:
Æfingastöðin, Háaleitisbraut 13.
Tími:
1x í viku, 60 mín í senn, 10 – 13 skipti.
Námskeið á haust- og vorönn.
Umsjón:
Birna Björk Þorbergsdóttir sjúkraþjálfari og Helga Guðjónsdóttir iðjuþjálfi.
Vorið 2020 áttu nokkrir nemendur í sjúkraþjálfun að koma á Æfingastöðina í verknám. Ekkert varð af því vegna samkomubanns en nemendurnir gerðu þess í stað eftirfarandi myndbönd: