Karfan þín

Karfan er tóm.

Íþrótta- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni með sérþarfir

Hér má nálgast eftirfarandi lista á PDF formi

Íþróttir

Bogfimisetrið

Dans og jóga

Dansfélagið Hvönn

  • Dansfélagið Hvönn býður upp á danskennslu fyrir alla aldurshópa og hefur um árabil boðið upp á danskennslu fyrir fatlaða 20 ára og eldri í samstarfi við Fjölmennt.
  • http://www.hvonn.is

Ekki gefast upp

Fimleikadeild Gerplu

 Fjörður íþróttafélag (Hafnarfjörður)

Frjálsíþróttadeild ÍR

  • Þráinn Hafsteinsson er yfirþjálfari þar og hefur verið tengdur ADHD samtökunum
  • http://ir.is/frjalsar/

HK Bandí

Hörður reiðnámskeið

Íþróttasamband fatlaðra - ÍF

  • Á heimasíðunni má finna upplýsingar um aðildarfélög á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni sem bjóða upp á fjölbreytt starf. Meðal annars boccia, borðtennis, bogfimi, lyftingar, sund, frjálsar og íþróttaskóla.
  • http://www.ifsport.is/

Íþróttafélagið Ösp

  • Boccia, fimleikar, fótbolti, frjálsar, keila, skauta, sund, þrek og lyftingar
  • http://ospin.is/

Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík - ÍFR

  • Eru með boccia, bogfimi, borðtennis, frjálsar, knattspyrnu, lyftingar, sund, íþróttaskóli. Einnig veitir félagið upplýsingar um þjálfun sem félagsmenn þeirra hafa sótt.
  • http://www.ifr.is/

Íþróttaskólar innan íþróttafélaga

  • Mörg íþróttafélög bjóða upp á íþróttaskóla og hreyfingu fyrir 2-5 ára

Jógasetrið

Yogavin

Kramhúsið

Júdódeild ÍR

  • ADHD samtökin mæla með Birni H. Halldórssyni þjálfara sem nær vel til barna með sérþarfir. Fyrir 7 ára og eldri.
  • http://ir.is/judo/

Klifurhúsið

  • Boðið upp á æfingar fyrir 6-17 ára á haustönn og vorönn.  Á yngri æfingum eru leikur og jákvæðni aðalatriðið og að þroska styrk og samhæfingu með klifri. Með aldrinum læra þau svo meira um tæknilegu hlið klifursins og hvernig íþróttin getur verið ævilöng skemmtileg líkamsrækt.
  • http://klifurhusid.is/

Mudo Gym

  • Bláu drekarnir eru 8-14 ára og fá sitt pláss og sitt svæði eins og alvöru drekar. Þessir hópar eru sérstaklega fyrir krakka á einhverfurófi og við vinnum með líkamsvitund, samskipti, skynjun og svo auðvitað Taekwondo tækni. Hámarksfjöldi er 10 í hóp og 2-3 kennarar.
  • https://sterkariborn.taekwondo.is/namskeid/

Skautafélag Reykjavíkur

Sundfélög á stórhöfuðborgarsvæðinu

  • Sjá sundnámskeið fyrir byrjendur.

Sundskóli Sóleyjar

Tennisfélag Kópavogs

Skylmingarfélag Reykjavíkur

Mjölnir

 

Tómstundir

Skátar

  • Meginmarkmið skátahreyfingarinnar er að stuðla að uppeldi og þroska barna, unglinga og ungs fólks af báðum kynjum á þann veg að þeir einstaklingar sem „skátauppeldis” njóta verði sjálfstæðir og sjálfum sér nógir, en jafnframt virkir og ábyrgir samfélagsþegnar. Samfélagsþegnar sem taka þátt í að betrumbæta þann heim sem við búum í, náttúrulegt og menningarlegt umhverfi og samfélag manna, bæði það sem næst okkur er og á alþjóðavísu.
  • http://skatarnir.is/

Skema tækni námskeið

  • Á námskeiðunum fá þátttakendur kennslu og innsýn í möguleika tækninnar á skemmtilegan og áhugaverðan máta.  Kennslan byggir á leikjaforritun í þrívíðu-forritunarumhverfi auk þess sem fléttað er inn í kennsluna hugarkortum og flæðiritum við ,,hönnun” leikjanna. Skema gerir ekki ráð fyrir að nýir nemendur hafi þekkingu á forritun og leggur áherslu á að nemendur læri í gegnum framkvæmd og fikt.  4-16 ára
  • http://www.skema.is/namskeid/

Tækni lego

  • Á staðnum eru um 100 kíló af tækni-LEGO-kubbum sem hægt er að byggja úr. Krakkarnir læra að nota t.d. tannhjól, gírun, mótora, lofttjakka og fleira og fá aðstoð við að skapa sín eigin módel. 7-13 ára. Stærð hópa er miðuð við 12 börn
  • http://fristund.is/namskeid/taekni-lego-sumarnamskeid

Nexus Noops

  • Nexus Noobs námskeiðin er ætlað börnum og ungmennum frá aldrinum 10 ára til 18 ára sem langar að kynnast nýjum áhugamálum sem fyrirfinnast í Nexus eða læra meira um það sem þau þegar kunna.
  • https://www.sentia.is/nexus-noobs

 

Sumarbúðir

Kaldársel: stelpur í stuði

Reykjadalur

Vatnaskógur: Gauraflokkur

 

Tónlist, leiklist og myndlist

Leynileikhúsið

  • Leynileikhúsið býður uppá almenn leiklistarnámskeið fyrir börn í 1.-10.bekk og framhaldsnámskeið. Lokatíminn er tvöfaldur (11.og 12.tími) og fer fram í leikhúsi, þar sem nemendur fá búninga, leikhúsförðun og æfingu á sviði og sýna svo leiksýningu fyrir aðstandendur.
  • http://leynileikhusid.is/

Skrímslaverksmiðjan

  • Skrímslaverksmiðjan er ótrúlega skemmtilegt námskeið þar sem krökkum gefst tækifæri á að útbúa skrímslabúning úr sínum eigin hugarheimi undir einstakri leiðsögn Karenar Briem búningahönnuðar. Sumarnámskeið fyrir 8-10 ára
  • https://www.facebook.com/skrimslaverksmidjan/

Tónstofa Valgerðar

  • Tónlistarkennsla fyrir nemendur sem vegna fatlana og eða sjúkdóma þurfa sérstakan stuðning.
  • https://tonstofan.is/

 

Frístundastarfsemi

Frístundaklúbburinn Kletturinn

Frístundastarf fyrir börn með sérþarfir í Reykjavík

Sumarnámskeið fyrir börn í kópavogi með sérþarfir

 

Andleg heilsa

Hugarfrelsi

  • Fyrir börn og ungmenni 7-20 ára. Námskeið Hugarfrelsis kenna börnum, unglingum og fullorðnum einfaldar aðferðir til að efla sjálfsmynd sína og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Í hverjum tíma er fræðsla og unnin verkefni sem tengjast henni. Að því loknu er leidd öndunaræfing, slökun og hugleiðsla.
  • http://hugarfrelsi.is/namskeid/

Snillingarnir

  • Bjóða upp á fjölbreytt námskeið fyrir börn á aldrinum 4-12 ára, börn með  annað móðurmál en íslensku og bráðger börn. Námskeiðin eru hugsuð til að veita yngstu börnunum góðan grunn fyrir áframhaldandi nám, byggja traustari grunn fyrir börn sem ekki hafa náð tökum á því námsefni sem þeim hefur staðið til boða og að efla enn frekar getu þeirra sem vel standa. Snillingarnir bjóða einnig upp á einkatíma eftir samkomulagi.
  • http://www.snillingarnir.is/Snillingarnir/Snillingarnir.html

Klókir krakkar

Snillingarnir

Listinn á PDF formi