Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: KULA10

Kærleikskúlan 2012 - Hrafnhildur Arnardóttir

Verðán/vsk
10.900 kr.

LOKKANDI eftir Hrafnhildi Arnardóttur er Kærleikskúla ársins 2012.

Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til sumarbúða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. Kærleikskúlan er framleidd í takmörkuðu upplagi og kemur í fallegri gjafaöskju.

Verðán/vsk
10.900 kr.

LOKKANDI eftir Hrafnhildi Arnardóttur er Kærleikskúla ársins 2012

Lokkandi er rómantískur óður til líkama og sálar,...
minnisvarði minninga.
Innan um skilningarvitin laumast allt og dvelur inni í flóknu landslagi holds og hugar
einsog ilmurinn úr eldhúsinu.
Hárflækjan, ímyndað landslag tilfinninga og taugaboða
sem lokka okkur inn í króka og kima hugans,
er samofin öllu – einstök og endalaus.

Hrafnhildur Arnardóttir