Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa hefur í áraraðir útbúið og selt jólakort fyrir jólin og nýtt ágóðann til góðra verka. Í ár rennur allur ágóði óskiptur til Æfingastöðvarinnar sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra á og rekur. Myndin sem prýðir jólakortið og merkispjöldin í ár er eftir Ólaf Th. Ólafsson en inni í kortinu er fallegt ljóð eftir Dag St. Ásgeirsson.
Sjá nánar hér: https://www.slf.is/is/vefverslun/index/namskeid-adrar-vorur/jolakort-og-merkimidar-stlo