Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
EMC markaðsrannsóknir afhentu Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra 500.000 þúsund krónur fyrir hönd svarenda í rannsóknum þeirra. Styrkurinn rennur til starfsemi félagsins í þágu fatlaðra barna og ungmenna en félagið á og rekur bæði Æfingastöðina og Reykjadal.
Gísli Steinar Ingólfsson framkvæmdastjóri EMC rannsókna kom í heimsókn í Æfingastöðina og afhenti Bergljótu Borg, framkvæmdarstjóra SLF, styrkinn fyrir hönd fyrirtækisins.
Hjartans þakkir fyrir stuðninginn!