Karfan þín

Karfan er tóm.

EMC markaðsrannsóknir styrkir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Bergljót Borg, framkvæmdarstjóri SLF og Gísli Steinar Ingólfsson framkvæmdastjóri EMC rannsókna
Bergljót Borg, framkvæmdarstjóri SLF og Gísli Steinar Ingólfsson framkvæmdastjóri EMC rannsókna

EMC markaðsrannsóknir afhentu Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra 500.000 þúsund krónur fyrir hönd svarenda í rannsóknum þeirra. Styrkurinn rennur til starfsemi félagsins í þágu fatlaðra barna og ungmenna en félagið á og rekur bæði Æfingastöðina og Reykjadal. 

Gísli Steinar Ingólfsson framkvæmdastjóri EMC rannsókna kom í heimsókn í Æfingastöðina og afhenti Bergljótu Borg, framkvæmdarstjóra SLF, styrkinn fyrir hönd fyrirtækisins.

Hjartans þakkir fyrir stuðninginn!