Karfan þín

Karfan er tóm.

Fræðsla fyrir fjölskyldur: Þjónusta með aðstoð dýra (In English)

Þjónusta með aðstoð dýra
Þjónusta með aðstoð dýra
Fræðsla fyrir fjölskyldur: Þjónusta með aðstoð dýra
Föstudagur 21. feb. kl. 16:30 – 17:30
Háaleitisbraut 13, 4. hæð
*Fyrirlestur fer fram á ensku
 
SLF og Æfingastöðin bíður foreldrum og öðrum aðsendum barna sem sækja þjónustu hjá okkur og öll áhugasöm að fræðast um kosti þjónustu með aðstoð dýra.
 
Kynnt verður stuttlega starfsemi Æfingastöðvarinnar sem hefur boðið upp á þjónustu með aðstoð dýra í yfir 20 ár. Í kjölfarið mun Line Sandstedt fjalla um þjónustu með aðstoð dýra í faglegu umhverfi og hvernig sú gerð nálgunar geti hjálpað til við að ná bæði menntunar- og meðferðarmarkmiðum. Fyrir hverja og þá hvenær þessi gerð nálgunar getur hentað. Einnig verður snert á mikilvægi þess að gera hlutina á réttan hátt, tryggja að dýr og leiðbeinendur séu rétt þjálfuð og að öryggi sé gagnlegt fyrir alla sem taka þátt.
 

Þjónusta með aðstoð dýra hefur á síðastliðnum áratugum fest sig í sessi víða um heim enda hafa rannsóknir sýnt fram á gagnsemi hennar. Margar starfstéttir nýta sér þessa gerð nálgunar en nærvera dýrsins hefur sýnt hafa jákvæð áhrif á líðan og þátttöku.

 

Leiðbeinandi:
Line Sandstedt starfar hjá International Center for Anthrozoology (IcofA) sem hefur verið leiðandi m.a. í kennslu, þjálfun skipulagðrar íhlutunar með aðstoð dýra í Noregi og víðar. Auk þess sinnir ICofA kennslu og þjálfun, skapgerðarmats og úttekt á dýrum sem ætluð eru til að starfa með fólki. Line hefur leitt regluleg námskeið á vegum Æfingastöðvarinnar og tekið þátt í fræðslustarfi um þjónustu með aðstoð dýra.

Vinsamlegast athugið að erindið fer fram á ensku. Ekkert skráningargjald er tekið fyrir þátttöku en staðfesta skal þátttöku.
 

 

Family Education: Animal Assisted Services (In English)
Friday 21. Feb.16:30 – 17:30
Háaleitisbraut 13, 4th floor

 
SLF and Æfingastöðin rehabilitation center offers parents and others interested to learn about Animal Assited Services and its benefits.
We start with a short introduction on various activates at Æfingastöðin which has offered AAS for over 20 years. Line Sandstedt will follow up with her talk on how working with animals in a professional setting can help achieve both educational and therapeutic goals. For whom and when this approach is beneficial, and on the importance of doing things the right way - making sure that animals and handlers are properly trained. Ensuring safety is beneficial for everyone involved in AAS.
 

Animal-Assisted Aervices have become established around the world in recent decades, as research has shown their usefulness. Many professions utilize this type of approach, and the presence of an animal has been shown to have a positive effect on well-being and participation.

 
Speaker:
Line Sandstedt is managing director of the Norwegian Centre of Anthrozoology. She is a lector in science and a postgraduate in special needs education and coaching. Sandstedt is also a dog behaviorist and dog trainer, and evaluator of dogs personality for AAS. Sandstedt regularly hosts training courses internationally and has led both “Introduction course for animal-assisted interventions” and “Animal-assisted interventions with Dogs” at Æfingastöðin as well as at the Norwegian University of Life Sciences.
 
The event will take place in English. Free entry – Register in Abler