Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Kosið var til stjórnar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á framkvæmdaráðsfundi 27. maí síðastliðinn.
Hörður Sigurðsson var endurkjörinn formaður og Baldvin Bjarnason varaformaður.
Dögg Guðmundsdóttir bætist við sem meðstjórnandi. Stjórnin hefur ekki enn skipað ritara.
Kosið var einnig í framkvæmdaráð en meðlimir í ráðinu eru kjörnir til þriggja ára. Margir af þeim sem voru kosnir árið 2016 gáfu kost á sér til endurkjörs. Helga Jóhannsdóttir, Svava Árnadóttir, Alda Róbertsdóttir og Auðbjörg Steinbach verða allar áfram í framkvæmdaráði en við bætist Jóhanna Sigríður Halldórsdóttir sem tekur sæti Bjargar Stefánsdóttur.
Hörður Sigurðsson, formaður
Baldvin Bjarnason, varaformaður
Dögg Guðmundsdóttir, meðstjórnandi.
Bryndís Snæbjörnsdóttir, meðstjórnandi
Sara Birgisdóttir, meðstjórnandi.
Jóhanna Sigríður Halldórsdóttir
Alda Róbertsdóttir
Helga Jóhannsdóttir
Svava Árnadóttir
Auðbjörg Steinbach
Andrés Páll Baldursson
Guðbjörg Eggertsdóttir
Sara Birgisdóttir
Sturla Þengilsson
Theodór Karlsson
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Steinunn Lorenzdóttir
Hörður Sigurðsson
Baldvin Bjarnason
Gerður Aagot Árnadóttir