Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Kosið var til stjórnar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á framkvæmdaráðsfundi 20. júní síðastliðinn.
Jórunn Edda Óskarsdóttir var kjörin formaður stjórnar en hún sat áður sem meðstjórnandi. Björn Gústav Jónsson og Hrefna Matthíasdóttir bætast við sem meðstjórnendur. Einnig var kosið í framkvæmdaráð á aðalfundi félagsins sama dag en meðlimir í ráðinu eru kjörnir til þriggja ára.
Fráfarandi formanni stjórnar, Herði Sigurðssyni, varaformanni Baldvini Bjarnasyni og fráfarandi fulltrúum í framkvæmdaráði eru þökkuð góð og óeigingjörn störf í þágu félagsins.
Jórunn Edda Óskarsdóttir, formaður
Diljá Ámundadóttir Zoega, meðstjórnandi
Bryndís Snæbjörnsdóttir, meðstjórnandi
Hrefna Matthíasdóttir, meðstjórnandi
Björn Gústav Jónsson, meðstjórnandi
Alda Róbertsdóttir
Andrés Páll Baldursson
Auðbjörg Steinbach
Björn Gústav Jónsson
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Diljá Ámundadóttir Zoega
Guðbjörg Eggertsdóttir
Halldór Örn Kristjánsson
Hrefna Rós Matthíasdóttir
Hörður Sigurðsson
Jóhanna Sigríður Halldórsdóttir
Jórunn Edda Óskarsdóttir
Linda Björk Ólafsdóttir
Theodór Karlsson
Valrós Sigurbjörnsdóttir