Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Búið er að opna fyrir umsóknir í helgardvöl í Reykjadal veturinn 2022-2023. Aðeins þarf að fylla umsókn út einu sinni sem gildir bæði fyrir haust og vor. Aldursbil gestar er 8-25 ára og raðað er í hópa eftir aldri með það að leiðarljósi að öll geti eignast vini. Miðað er við að hver gestur fái eina dvöl að hausti og eina að voru.