Karfan þín

Karfan er tóm.

Síðsumarfrí Reykjadals fyrir fatlað fólk á aldrinum 21-35 ára

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Síðsumarfríi Reykjadals fyrir fatlað fólk á aldrinum 21-35 ára. Umsóknarfrestur er til og með 8. júlí.

Þriðja árið í röð stendur fötluðu fólki á aldrinum 21-35 ára til boða að koma í sumarfrí að hætti Reykjadals. Verkefnið er styrkt af félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu líkt og fyrri ár.

Að þessu sinni er verður boðið upp á fjögurra nátta dvöl í ágúst og september. Þetta er því tækifæri til að lengja sumarfríið og skella sér í síðsumarfrí þar sem Reykjadalsstemningin verður ríkjandi, óvissuferðir, kvöldvökur og fleira skemmtilegt. 

Sæktu um hér

Hér má sjá svipmyndir frá sumarfríi Reykjadals 2021:

 

 
 
 
View this post on Instagram

A post shared by Reykjadalur (@reykjadalur1)