Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi Almannavarna vegna veðurs sem spáð er næsta sólarhringinn.
Lokað verður á skrifstofu SLF og Æfingastöðinni frá klukkan 16:00 í dag, miðvikudaginn 5. febrúar. Einnig verður lokað á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar. Ákvörðun þessi er tekin með öryggi okkar allra að leiðarljósi.
Allir bókaðir tímar, bæði einstaklings og hópatímar, falla niður þar til veðurofsinn hefur gengið niður. Vinsamlegast athugið að einnig er lokað í afgreiðslu SLF og Æfingastöðinni.
Hægt er að fylgjast með á vef Veðurstofunnar http://www.vedur.is