Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Aðalfundur Styrkatarfélags lamaðra og fatlaðra var haldinn í gær. Balvin Bjarnason stjórarnarformaður SLF kynnti skýrslu stjórnar fyrir árið 2016 og Sigríður Helga Sveinsdóttir löggildur endurskoðandi hjá KPMG kynnti ársreikning.
Meðlimir í framkvæmdaráði sem kjörnir voru árið 2014 duttu út því kjörið er í ráðið til þriggja ára. Þau gáfu öll kost á sér á ný og voru endurkjörin nema Margrét Þórisdóttir sem ákvað að gefa ekki kost á sér eftir langa setu í framkvæmdaráði. Margrét vann um áratuga skeið á Æfingastöðinni. Hún fær innilegar þakkir fyrir hennar mikilvæga framlag í þágu fatlaðra barna og ungmenna.
Gerður Aagot Árnadóttir heimilislæknir var kjörin í ráðið og tekur við sæti Margrétar.
Kristín Björnsdóttir, doktor í fötlunarfræði, sem kjörin var í framkvæmdaráð í júní 2015 sagði sig úr ráðinu en Guðbjörg Eggertsdóttir sjúkraþjálfari á Æfingastöðinni tekur sæti hennar í ráðinu til eins árs.
Baldvin Bjarnason, formaður
Hörður Sigurðsson, varaformaður
Alda Róbertsdóttir, ritari
Bryndís Snæbjörnsdóttir, meðstjórnandi
Sara Birgisdóttir, meðstjórnandi.
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Steinunn Lorenzdóttir
Hörður Sigurðsson
Baldvin Bjarnason
Gerður Aagot Árnadóttir
Alda Róbertsdóttir
Auðbjörg Steinbach
Björg Stefánsdóttir
Helga Jóhannsdóttir
Svava Árnadóttir
Atli Lýðsson
Kristín Björnsdóttir
Sara Birgisdóttir
Sturla Þengilsson
Theodór Karlsson