Karfan er tóm.
- Styrktarfélagið
- Æfingastöðin
- Reykjadalur
- In English
Æfingastöðin óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 100% starf eða eftir samkomulagi. Frumkvæði, góð samskiptahæfni og áhugi á þjálfun barna og ungmenna er nauðsynleg.
Hlutverk Æfingastöðvarinnar er að efla börn og ungmenni með skerta færni og stuðla að virkri þátttöku þeirra í samfélaginu. Iðjuþjálfar Æfingastöðvarinnar vinna með dagleg viðfangsefni sem tengjast eigin umsjá, leik, námi og tómstundaiðju. Unnið er eftir hugmyndafræði um fjölskyldumiðaða þjónustu en þjálfun er miðuð við þörf hvers og eins og unnið er í nánu samstarfi við börnin og fjölskyldur þeirra.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Gerður Gústavsdóttir, yfiriðjuþjálfi, í síma 535-0900 eða á gerdur@slf.is. Nánari upplýsingar um starfsemina má finna hér.
Starfssvið
Hæfniskröfur