Karfan þín

Karfan er tóm.

Fréttir

Sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2024

Sumarhappdrættismiði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra mun berast í heimabankann hjá flestum. Einnig er hægt að kaupa rafrænan happdrættismiða í netverslun SLF.
Lesa meira

Fjölskyldufrí Reykjadals 2024 - opið fyrir umsóknir til 25. apríl.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Fjölskyldufrí Reykjadals 2024. Tímasetningar í boði: 16.maí - 19.maí 2024 og 30.maí - 2.júní. Umsóknarfrestur rennur út fimmtudaginn 25. apríl.
Lesa meira

Opinn félagsfundur SLF 11. apríl kl. 17-19

Stjórn SLF býður til opins félagsfundar, fimmtudaginn 11. apríl kl. 17-19, í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13.
Lesa meira

Sumarfrí fyrir fullorðið fatlað fólk - opið fyrir umsóknir 2024

Fimmta árið í röð stendur fötluðu fólki á aldrinum 21-35 ára til boða að koma í sumarfrí að hætti Reykjadals í ágúst eða september.
Lesa meira

Hlaupum saman - hlaupastyrkur.is

Hlauptu til góðs! Hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka gefst kostur á að hlaupa til styrktar Reykjadals, Æfingastöðvarinnar eða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is.
Lesa meira

[UPPSELT] Námskeið fyrir sjúkraþjálfara: Ósamhverfa í hálshreyfingum og skekkja á höfuðkúpu hjá ungbörnum

Æfingastöðin bíður upp á námskeið fyrir sjúkraþjálfara undir heitinu Ósamhverfa í hálshreyfingum og skekkja á höfuðkúpu hjá ungbörnum -skoðun-mat-meðferð. Námskeiðið fer fram fimmtudaginn 2. maí, frá kl.13:30-16:30 í húsnæði Æfingastöðvarinnar við Háaleitisbraut 13.
Lesa meira

Verklegt námskeið: Íhlutun með aðstoð hunds, 5.-6. maí 2024

Æfingastöðin bíður í þriðja sinn upp á tveggja daga verklegt námskeið í íhlutun með aðstoð hunds. Námskeiðið fer fram dagana 5.-6. október 2024 í Reykjadal í Mosfellsdal og kostar 45.000 kr. Einnig bíðst gestum að mæta sem áhorfendur án hunds en þátttökugjald er 22.000 kr.
Lesa meira

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið styrkir Reykjadalsvini

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Bergljót Borg, framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, hafa undirritað styrksamkomulag til að efla vinasambönd fatlaðra ungmenna.
Lesa meira

Ævintýrabúðir Reykjadals hljóta áframhaldandi styrk frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu

Lesa meira

Vinningstölur í Jólahappdrætti SLF 2023

Lesa meira