Karfan þín

Karfan er tóm.

Fréttir

Sjúkraþjálfari - fjölbreytt starf á Æfingastöðinni

Æfingastöðin auglýsir eftir sjúkraþjálfara til að starfa með börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra. Um er að ræða 100% stöðu.
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar

Við óskum iðjuþjálfum innilega til hamingju með Alþjóðlegan dag iðjuþjálfunar, þann 27. október 2024. Á Æfingastöðinni hafa iðjuþjálfar starfað í þágu barna og fjölskyldna þeirra í áratugi og stutt þau við þátttöku í athöfnum sem börnin vilja, þurfa eða ætlast er til að þau taki þátt í. Með hentugum stuðningi, viðráðanlegum kröfum verkefna og auknu aðgengi að hjálpartækjum getum við sem samfélag ýtt undir að öll börn séu með!
Lesa meira

Gestaráð Reykjadals - Sæktu um!

Ert þú gestur í sumarbúðum Reykjadals? Langar þig að koma með hugmyndir sem gætu gert Reykjadal að enn betri stað? Við leitum að fjölbreyttum hópi barna og ungmenna til þess að koma með hugmyndur um framtíð Reykjadals. Starfsfólk Reykjadals verða á staðnum og hvetjum við því öll að sækja um óháð stuðningsþörf.
Lesa meira

Afsökunarbeiðni vegna alvarlegs atviks í Reykjadal 2022

Styrktarfélag lamaðara og fatlaðra hefur gert sátt vegna alvarlegs atviks í Reykjadal sumarið 2022 og biður fjölskylduna sem fyrir því varð einlæglegrar afsökunar.
Lesa meira

Sérsmíðuð rennibraut í samvinnu við Tækniskólann

Hans Haraldsson nemi í húsasmíði og Van Huy nemi í húsa- og húsgagnasmíði lögðu mikla og vandaða vinnu í að smíða rennibrautina fyrir okkur undir leiðsögn kennara Tækniskólans. Nemar í málaraiðn sáu um að mála hana og nemar í dúklagningum dúklögðu rennibrautina og teppalögðu tröppurnar.
Lesa meira

Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar - 8. september 2024

Í tilefni af Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar sunnudaginn 8. september n.k. óskum við sjúkraþjálfurum okkar á Æfingastöðinni og sjúkraþjálfurum um heim allan til hamingju með daginn! #worldphysio2024 Við þökkum þeim fyrir það mikilvæga starf sem þau vinna á degi hverjum #æfingastöðin #styrktarfélaglamaðraogfatlaðra
Lesa meira

Íþrótta- eða tómstundafræðingur - fjölbreytt starf á Æfingastöðinni

Æfingastöðin auglýsir eftir íþrótta- eða tómstundafræðingi með metnað og áhuga á að starfa með börnum, ungmennum og fjölskyldum þeirra. Um er að ræða hlutastarf, hlutfall eftir samkomulagi.
Lesa meira

Paralympics 2024

Paralympics 2024 verður haldið í París dagana 28. ágúst til 8. september
Lesa meira

Sumarlokun Æfingastöðvarinnar og skrifstofu SLF

Lokað er á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra vegna sumarleyfa frá 15. júlí - 5. ágúst.
Lesa meira

Ný stjórn og framkvæmdarráð kjörin á aðalfundi 2024

Ný stjórn var kjörin á framkvæmdarráðsfundi í kjölfar aðalfunds SLF.
Lesa meira