24.11.2022
Jólahappdrættismiði Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er kominn í heimabankann hjá flestum. Einnig er hægt að kaupa happdrættismiða í netverslun SLF.
Happdrættið hefur alltaf verið ein helsta fjáröflunarleið Styrktarfélagsins. Með kaupum á happdrættismiðanum styður þú það mikilvæga starf sem er unnið á Æfingastöðinni á degi hverjum og gætir átt von á glæsilegum vinningi.
Lesa meira
14.11.2022
Paralympic-dagurinn 2022 fer fram laugardaginn 3. desember í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13.00-15.00. Stór og skemmtilegur kynningardagur á íþróttastarfi fatlaðra fyrir alla fjölskylduna!
Lesa meira