Karfan þín

Karfan er tóm.

Fréttir

Sumarverkefnin aftur í ár - opið fyrir umsóknir!

Annað árið í röð fáum við tækifæri til að bjóða fleirum upp á sumadvöl, ævintýri og gleði í anda Reykjadals. Við bættum við okkur fjórum spennandi verkefnum síðasta sumar. Sumarbúðum í Háholti í Skagafirði, ævintýranámskeiði á höfuðborgasvæði, sumarfríi fyrir fullorða með fötlun og fjölskyldubúðir Reykjadals.
Lesa meira

Sumarstörf fyrir námsmenn um land allt

Við erum að leita að starfsfólki í skemmtileg sumarstörf hjá Reykjadal. Annað árið í röð höfum við hjá Reykjadal fengið tækifæri til þess að bjóða fleiri gestum upp á sumardvöl, gleði og ævintýri um allt land. Við erum með sumarbúðir í Mosfellsdal og einnig í Háholti í Skagafirði. Einnig verðum við með ævintýranámskeið á höfuðborgarsvæðinu og við ætlum að bjóða fullorðnum með fötlum upp á sumarfrí eins og síðasta sumar.
Lesa meira

Vinningstölur í jólahappdrætti 2020

Dregið hefur verið í jólahappdrættis Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2020
Lesa meira

Gleðilega hátíð - lokað á milli jóla og nýárs

Lokað er á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur 4. janúar.
Lesa meira

Kærleikskúlan 2020 uppseld - fleiri kúlur væntanlegar í byrjun næsta árs

Lesa meira

Óslóartréð skreytt með Bjúgnakræki

Bjúgnakrækir, fimmtándi jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, prýðir Óslóartréð á Austurvelli. Tendrað verður á ljósum trésins í dag, fyrsta sunnudag í aðventu, í beinni útsendingu í kvöldfréttum RÚV. Jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra hefur prýtt Óslóartréð um árabil.
Lesa meira

Finnbogi Pétursson opnar sýningu í Neskirkju

Finnbogi Pétursson listamaður Kærleikskúlunnar í ár opnar á morgun sýningu í Neskirkju.
Lesa meira

Kærleikskúla ársins inniheldur augnabliks þögn

Þögn eftir Finnboga Pétursson er Kærleikskúla ársins 2020. Inni í kúlunni er segulbandsbútur sem geymir hljóðupptöku; augnabliks þögn. Kærleikskúla ársins var frumsýnd í Vikunni hjá Gísla Marteini í kvöld. Allur ágóði af sölu Kærleikskúlunnar rennur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna
Lesa meira

Komu Friðriki á óvart og færðu honum fyrstu Kærleikskúluna

Lesa meira

Hér leynist góðverk: Jólahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2020

Nú er hægt að kaupa Jólahappdrættismiða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í netverslun slf, Kærleikskúlan.is.
Lesa meira