27.08.2021
Sala er hafin á æfingabolum á netverslun Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, kaerleikskulan.is.
Lesa meira
26.08.2021
Í síðustu viku lauk sumarstarfsemi Reykjadals. Gestir Reykjadals í Mosfellsdal voru kvaddir á miðvikudaginn og á föstudaginn lauk ævintýranámskeiði Reykjadals í Hafnarfirði. Aldrei hafa jafn margir komið í sumardvöl eins og í sumar. Tekið var á móti um 500 einstaklingum um land allt vegna stuðnings félagsmálaráðuneytisins.
Lesa meira
09.07.2021
Lokað er á skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Æfingastöðinni frá 12. júlí til 3. ágúst vegna sumarleyfa. Við óskum skjólstæðingum okkar og velunnurum gleðilegs sumars!
Lesa meira
07.07.2021
Systurnar Eyrún og Hrefna Haraldsdætur safna þessa dagana áheitum fyrir Reykjadal í á hlaupastyrkur.is í minningu bróður síns, Gunnars Karls Haraldssonar sem lést úr krabbameini fyrr á árinu. Gunnar Karl var einstakur vinur og velunnari Reykjadals. Hann kom ungur í sumardvöl og sumrin 2018 og 2019 starfaði hann sjálfur í Reykjadal.
Lesa meira
01.07.2021
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra skrifaði í gær undir samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um ævintýranámskeið fyrir börn og ungmenni með fötlun og/eða sérþarfir í Menntasetrinu við Lækinn í Hafnarfirði.
Lesa meira
18.06.2021
Dregið hefur verið í Sumarhappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2021. Vinningar komu á eftirtalin númer:
Lesa meira
04.06.2021
Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra var haldinn í gær. Ársreikningur og skýrsla stjórnar voru samþykkt samhljóða. Valrós Sigurbjörnsdóttir iðjuþjálfi á Æfingastöðinni var kjörin í framkvæmdaráð. Valrós hefur starfað á Æfingastöðinni í yfir þrjátíu ár.. Að öðru leyti helst stjórn og framkvæmdaráð óbreytt:
Lesa meira
31.05.2021
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra skrifaði á föstudaginn undir samstarfssamning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sumarverkefni Reykjdals. Skrifað var undir samninginn í Vík í Mýrdal en þar taka fötluð börn og fjölskyldur þeirra þátt í Sumarfríi fjölskyldunnar, eitt af sumarverkefnum Reykjadals. Alls taka 500 einstaklingar þátt í einhverju af sumarverkefnum Reykjadals í sumar.
Lesa meira
28.05.2021
Kiwanisklúbburinn Esja færði Reykjadal rafmagnshjól fyrir hjólastóla í gær í tilefni af 50 ára afmæli klúbbsins. Hjólið var afhent við formlega athöfn í Reykjadal en fyrstu gestir sumarsins komu í dalinn á miðvikudaginn.
Lesa meira
28.05.2021
Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn í húsnæði félagsins að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 3. júní kl. 17:00.
Lesa meira