13.06.2020
Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn í húsnæði félagsins Reykjadal Mosfellsbæ þriðjudaginn 16. júní kl. 17:00.
Lesa meira
18.05.2020
Æfingastöðin óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 100% starf eða eftir samkomulagi.
Lesa meira
04.05.2020
Important message to parents regarding appointments at Æfingastöðin, during Covid-19. Instuctions in English, Polska and Tagalog.
Lesa meira
29.04.2020
Sala er hafin á sumarhappdrættismiðum Reykjadals 2020. Allur ágóði af sölu happdrættismiðanna rennur til sumarbúðanna í Reykjadal.
Lesa meira
28.04.2020
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Æfingastöðin mun hefja starfsemi að nýju mánudaginn 4.maí.
Lesa meira
06.04.2020
Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa gefið út ráð til foreldra vegna COVID-faraldursins
Lesa meira
31.03.2020
Vinir Reykjadals er hópur stuðningaðila sem styrkja starfsemi sumarbúðanna í Reykjadal með mánaðarlegu framlagi. Söfnun styrktaraðila hófst nú í mars og hefur gengið fram úr okkar björtustu vonum. Við erum bæði þakklát og stolt af að sjá hversu margir eru tilbúnir til að styrkja starfið í Reykjadal með þessum hætti.
Lesa meira
31.03.2020
Nú þegar þjónusta við ungbarnaforeldra er takmörkuð sjáum við mikla fækkun í beiðnum vegna ósamhverfu í hálsi ungbarna. Það væri óskandi að ástæða þessarar fækkunar væri vegna færri tilfella en það teljum við því miður afar ólíklegt.
Lesa meira
24.03.2020
Við vekjum athygli á því að við höfum heimild til að veita sjúkraþjálfun sem ekki getur beðið m.a. sjúkraþjálfun fyrir ungabörn með ósamhverfu í hálshreyfingum. Við getum veitt þessa þjónustu með skilyrðum og hvert tilfelli er metið fyrir sig. Vinsamlegast sendið fyrirspurn til Kolbrúnar yfirsjúkraþjálfara kolla@slf.is
Lesa meira