11.05.2018
Hjónin Guðlín Steinsdóttir og Magnús Þór Magnússon héldu upp á 40 ára afmæli sín á dögunum og afþökkuðu gjafir en hvöttu veislugesti til þess að leggja inn á söfnunarreikning Reykjadals.
Lesa meira
30.04.2018
Þessa dagana stendur yfir könnun á einstaklingsþjónstu Æfingastöðvarinnar. Við á Æfingastöðinni leggjum metnað okkar í að veita faglega og góða þjónustu.
Lesa meira
30.04.2018
Sala á sumarhappdrættismiðum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er hafin. Ágóði af sölunni rennur til sumarbúðanna í Reykjadal. Dregið verður í happdrættinu 17. júní næstkomandi.
Lesa meira
20.04.2018
Við hjá Æfingastöðinni leitum að aðstoðarmanni sjúkraþjálfara í 100% starf frá 7.ágúst 2018. Óskað er eftir öflugum, jákvæðum starfsmanni sem er góður í mannlegum samskiptum og samvinnu. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu eða mikinn áhuga á starfi með börnum.
Lesa meira
26.03.2018
Reykjadalur fékk í dag 250 þúsund króna styrk frá Ungmennafélaginu Ungum Sveinum í Mosfellsbæ. Féð er ágóði kótelettusöfnunarkvölds sem félagsskapurinn heldur einu sinni á ári og lætur þannig gott af sér leiða. Gjafaféð verður nýtt til uppbyggingar á útileiksvæði Reykjadals.
Lesa meira
22.03.2018
We are looking for a kitchen worker in Reykjadalur summer camp in Mosfellsdalur. We are looking for a responsible, positive, hard working person who is interested in cooking.
Lesa meira
12.03.2018
Í vor stendur unglingum á aldrinum 14-16 ára til boða að sækja spennandi ævintýranámskeið á Æfingastöðinni. Námskeiðið hentar unglingum sem af einhverjum orsökum hafa haft færri tækifæri til að þróa félagslega færni og auka sjálfstraust.
Lesa meira
01.03.2018
Æfingastöðin hefur fengið GaitKeeper göngubretti og Litegate hjálpartæki að andvirði 1,5 milljóna króna að gjöf frá Íslandshótelum. Tækin eru sérhönnuð fyrir hreyfihömluð börn en Litegate hjálpartækið sem hefur fengið nafnið Trausti veitir börnum og unglingum sem ekki geta staðið eða gengið án stuðnings tækifæri til fjölbreyttrar þjálfunar.
Lesa meira
27.02.2018
Sumarbúðirnar í Reykjadal leita að matráði til starfa í sumar. Við leitum að hugmyndaríkum, ábyrgðarfullum og hressum matráði til starfa í Reykjadal í sumar.
Lesa meira
09.02.2018
Vegna verulega slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fella niður helgardvöl í Reykjadal um helgina. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun víðast hvar á landinu, alla helgina. Okkur þykir miður að þurfa að fella niður dvölina og vitum að margir voru farnir að hlakka verulega til. Þessi ákvörðun er þó óhjákvæmileg og var tekin eftir samtal við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands.
Lesa meira