Karfan þín

Karfan er tóm.

Fréttir

Hafa tekið saman lista yfir tómstundaúrræði

Nýr listi með upplýsingum um tómstundaúrræði má nú finna sem fræðsluefni á síðunni. Harpa Örlygsdóttir iðjuþjálfi tók listann saman ásamt Bríeti Bragadóttur og Pétri Eggertssyni sjúkraþjálfurum.
Lesa meira

Ævintýrameðferð hlaut viðurkenningu Erasmus +

Ævintýrameðferð sem Sæunn Pétursdóttir og Jónína Aðalsteinsdóttir iðjuþjálfar á Æfingastöðinni skipulögðu var á dögunum valin besta verkefnið í æskulýðshluta afmælishátíðar Erasmus +. Alda Pálsdóttir þáverandi iðjuþjálfi á Æfingastöðinni og Auðun Valborgarson sálfræðingur voru einnig leiðbeinendur í meðferðinni.
Lesa meira

Dominos styrkir Reykjadal með sölu góðgerðarpizzunnar

Í dag setti Dominos í sölu sérstaka góðgerðarpizzu til styrktar Reykjadal sem stjörnukokkurinn Hrefna Sætran setti saman. Pizzan verður á matseðli til og með 27. október næstkomandi en öll salan af góðgerðarpizzunum rennur óskipt til Reykjadals.
Lesa meira

Þjálfar Æfingastöðvarinnar á árlegu þingi um CP eftirfylgni

Fjórir fulltrúar frá Æfingastöðinni fóru á árlegt þing um CP eftirfylgni(CPUP) sem haldið var í Gautaborg í byrjun október. Æfingastöðin og Endurhæfing-þekkingarsetur hafa undanfarin ár boðið einstaklingum með CP eða CP lík einkenni upp á árlega eftirfylgni að sænskri fyrirmynd.
Lesa meira

Við leitum að sjúkraþjálfara

Við hjá Æfingastöðinni leitum að sjúkraþjálfara í 80%-100% starf til afleysingar í eitt ár frá 1.nóvember 2017 eða eftir samkomulagi.
Lesa meira

Hefur safnað rúmum tveimur milljónum vegna útgáfu plötunnar Bjarta Bros

Óli Jóns, fyrrum handboltakappi og upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, hefur safnað rúmlega tveimur milljónum króna í tilefni af útgáfu hljómplötu sinnar Bjarta Bros.
Lesa meira

Færir forsetanum hljómdisk afa síns

Óli Jóns, fyrrum handboltakappi og upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar safnar nú fé til styrktar Styrktarfélaginu og Reykjadal í tilefni af útgáfu hljómplötunnar Bjarta Bros.
Lesa meira

Nýtt mynband um Æfingastöðina

Kynningarmyndband um Æfingastöðina var frumsýnt í dag en myndbandið er gjöf frá Öryrkjabandalagi Íslands í tilefni af 55 ára afmæli bandalagsins í fyrra.
Lesa meira

Gefur út hljómplötu til styrktar Reykjadal

Óli Jóns, fyrrum handboltakappi og upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar ætlar að safna fé til styrktar Styrktarfélaginu og Reykjadal í tilefni af útgáfu hljómplötunnar Bjarta Bros.
Lesa meira

Umsóknarfrestur vegna vetrardvala í Reykjadal er 1. sept

Minnum á að umsóknarfrestur í helgardvöl 2017/2018 í Reykjadal rennur út þann 1. september næstkomandi.
Lesa meira