13.11.2017
Nýr listi með upplýsingum um tómstundaúrræði má nú finna sem fræðsluefni á síðunni. Harpa Örlygsdóttir iðjuþjálfi tók listann saman ásamt Bríeti Bragadóttur og Pétri Eggertssyni sjúkraþjálfurum.
Lesa meira
10.11.2017
Ævintýrameðferð sem Sæunn Pétursdóttir og Jónína Aðalsteinsdóttir iðjuþjálfar á Æfingastöðinni skipulögðu var á dögunum valin besta verkefnið í æskulýðshluta afmælishátíðar Erasmus +. Alda Pálsdóttir þáverandi iðjuþjálfi á Æfingastöðinni og Auðun Valborgarson sálfræðingur voru einnig leiðbeinendur í meðferðinni.
Lesa meira
23.10.2017
Í dag setti Dominos í sölu sérstaka góðgerðarpizzu til styrktar Reykjadal sem stjörnukokkurinn Hrefna Sætran setti saman. Pizzan verður á matseðli til og með 27. október næstkomandi en öll salan af góðgerðarpizzunum rennur óskipt til Reykjadals.
Lesa meira
18.10.2017
Fjórir fulltrúar frá Æfingastöðinni fóru á árlegt þing um CP eftirfylgni(CPUP) sem haldið var í Gautaborg í byrjun október. Æfingastöðin og Endurhæfing-þekkingarsetur hafa undanfarin ár boðið einstaklingum með CP eða CP lík einkenni upp á árlega eftirfylgni að sænskri fyrirmynd.
Lesa meira
12.09.2017
Við hjá Æfingastöðinni leitum að sjúkraþjálfara í 80%-100% starf til afleysingar í eitt ár frá 1.nóvember 2017 eða eftir samkomulagi.
Lesa meira
11.09.2017
Óli Jóns, fyrrum handboltakappi og upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, hefur safnað rúmlega tveimur milljónum króna í tilefni af útgáfu hljómplötu sinnar Bjarta Bros.
Lesa meira
31.08.2017
Óli Jóns, fyrrum handboltakappi og upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar safnar nú fé til styrktar Styrktarfélaginu og Reykjadal í tilefni af útgáfu hljómplötunnar Bjarta Bros.
Lesa meira
30.08.2017
Kynningarmyndband um Æfingastöðina var frumsýnt í dag en myndbandið er gjöf frá Öryrkjabandalagi Íslands í tilefni af 55 ára afmæli bandalagsins í fyrra.
Lesa meira
28.08.2017
Óli Jóns, fyrrum handboltakappi og upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar ætlar að safna fé til styrktar Styrktarfélaginu og Reykjadal í tilefni af útgáfu hljómplötunnar Bjarta Bros.
Lesa meira
23.08.2017
Minnum á að umsóknarfrestur í helgardvöl 2017/2018 í Reykjadal rennur út þann 1. september næstkomandi.
Lesa meira