Karfan þín

Karfan er tóm.

Fréttir

Viltu starfa á skemmtilegasta vinnustað í heimi?

Við leitum að ungu, hressu og ábygu fólki sem vill vinna í gefandi og skemmtilegu umhverfi í sumarbúðum fatlaðra barana og ungmenna í Reykjadal.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um sumardvöl í Reykjadal er 1. febrúar

Sækja þarf um sumardvöl í Reykjadal fyrir sumarið 2018 fyrir 1. febrúar næstkomandi.
Lesa meira

Förum út saman!

Á dögunum birtist grein eftir Kolbrúnu Kristínardóttur sjúkraþjálfara á Æfingastöðinni í fréttabréfi Umhyggju. Við fengum að endurbirta greinina: Förum út saman!
Lesa meira

Vinningstölur í jólahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2017

Dregið hefur verið út í jólahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2017. Við þökkum öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna og ykkar ómetanlega stuðning. Vinningshöfum óskum við innilega til hamingju. Lokað er á skrifstofu Styrktarfélagsins fram yfir áramót en hægt verður að vitja vinninganna á nýju ári.
Lesa meira

Lokað á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á milli jóla og nýars

Við óskum skjólstæðingum okkar, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar. Lokað verður á Æfingastöðinni og skrifstofu Styrkarfélags lamaðra og faltaðra á milli jóla og nýárs.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar handhafi Kærleikskúlunnar Ūgh & Bõögâr

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar hlýtur Kærleikskúlu ársins, Ūgh & Bõögâr, eftir Egil Sæbjörnsson fyrir mikilvægt framlag í þágu fatlaðs fólks. Þetta er í fimmtánda sinn sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra gefur út Kærleikskúluna en allur ágóði af sölunni rennur til sumar- og helgarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal.
Lesa meira

Askasleikir mun prýða Óslóartréð

Askasleikir er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í ár. Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur) hannaði óróann og Ásta Fanney Sigurðardóttir, handhafi Ljóðstafsins í ár, samdi kvæði um kappann.
Lesa meira

Tröllin Ūgh og Bõögâr sitja fastir inn í Kærleikskúlu ársins

Egill Sæbjörnsson hannar Kærleikskúlu ársins í samvinnu við ímyndaða vini sína, tröllin Ūgh og Bõögâr. Egill var fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum í ár en þar voru tröllin Ūgh og Bõögâr í aðalhlutverki.
Lesa meira

Vinna að samnorrænum gagnagrunni um áhrif CP

Guðbjörg Eggertsdóttir sjúkraþjálfari á Æfingastöðinni tekur þátt í samnorrænu verkefni sem snýst um að rannsaka hvernig það að vera með Cerebral Palsy (CP) hefur áhrif á heilsu, lífsgæði, félags- og fjárhagsstöðu, menntun, þátttöku í atvinnulífinu og notkun heilbrigðisþjónustu.
Lesa meira

Rúmar fimm milljónir söfnuðust vegna sölu Góðgerðarpizzu Dominos

Dominos pizza færði Reykjadal rúmar fimm milljónir króna í dag sem söfnuðust vegna sölu góðgerðarpizzunnar. Peningnum verður varið í endurbætur á útileikvelli. Meðal annars eru uppi eru áform um að reysa sandkassa með greitt aðgengi fyrir hjólastóla.
Lesa meira