13.06.2017
Sumarstarfsemin í Reykjadal er komin á fullt og myndir úr starfinu er að finna í nýju tölublaði Mola. Einnig er rætt við S. Hafdísi Ólafsdóttur sjúkraþjálfa á Æfingastöðinni um Thai chi þjálfun sem hún býður upp á.
Lesa meira
13.06.2017
„Tai chi er mjög góð jafnvægisþjálfun og eykur stöðugleika og samhæfingu,“ segir S. Hafdís Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari á Æfingastöðinni. Hún hefur boðið einstaklingum með Parkinsonsjúkdóm upp á Tai chi þjálfun vetur.
Lesa meira
26.05.2017
Æfingastöðin verður lokuð 17. júlí til 7. ágúst vegna sumarleyfa.
Lesa meira
09.05.2017
Starfsemi á Æfingastöðinni verður skert á föstudaginn kemur, 12. maí, vegna vinnustofu sem er haldin í tengslum við CP eftirfylgni.
Lesa meira
08.05.2017
Ósamhverfa í hálshreyfingum ungabarna er ekki óalgeng. Ef gripið er inn í nógu snemma er í flestum tilfellum hægt að leiðrétta ósamhverfu með viðeigandi örvun.
Lesa meira
04.05.2017
Í nýju tölublaði Mola er fjalla um þjálfun einstaklinga með Parkinsonsjúkdóm og dularfullt nýtt leiktæki sem verður tekið í notkun í sumar í Reykjadal.
Lesa meira
30.04.2017
Sala á sumarhappdrættismiðum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er hafin. Ágóði af sölunni gengur til sumarbúðanna í Reykjadal sem Styrktarfélagið á og rekur. Með kaupum á miðanum styður þú starfsemina í Reykjdal og tekur þannig þátt í að gera sumarið ógleymanlegt!
Lesa meira
03.04.2017
Molar úr starfi SLF, Æfingastöðvarinnar og Reykjadals í apríl 2017.
Lesa meira
02.04.2017
Fjórir nýjir starfsmenn hófu störf á Æfingastöðinni nýverið, þær Evelin Fischer iðjuþjálfi, Hildigunnur Halldórsdóttir íþróttafræðingur, Kolbrún Kristínardóttir sjúkraþjálfari og Kristín Dís Guðlaugsdóttir iðjuþjálfi.
Lesa meira
02.03.2017
Í dag eru 65 ár liðin frá stofnun Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Því er vel við hæfi að gefa út fyrsta tölublað Mola sem er nýtt veffréttabréf Styrktarfélagsins, Æfingastöðvarinnar og Reykjadals.
Við þökkum velunnurum og vinum okkar fyrir stuðninginn þessi 65 ár!
Lesa meira