Karfan þín

Karfan er tóm.

Fréttir

Pottaskefill og SÝN eru nú fáanleg um land allt

Pottaskefill þjófstartaði og er kominn til byggða og beint í verslanir um land allt. Kærleikskúlan SÝN eftir Sigurð Árna Sigurðsson er einnig komin í verslanir. Pottaskefill, sem hannaður er af Signýju Kolbeinsdóttur, og SÝN verða til sölu frá 2. - 16. desember.
Lesa meira

Peggy handhafi Kærleikskúlunnar 2016

Peggy Oliver Helgason er handhafi Kærleikskúlunnar 2016 - Sýn. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Peggy kúluna við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum sem þakklætisvott fyrir starf hennar í þágu langveikra og fatlaðra barna og ungmenna.
Lesa meira

Kærleikskúlan afhent í fjórtánda sinn

Afhending Kærleikskúlunnar Sýn eftir Sigurð Árna Sigurðsson fer fram á Kjarvalsstöðum í dag, miðvikudaginn 30. nóvember kl. 11.
Lesa meira

SÝN eftir Sigurð Árna er Kærleikskúla ársins

Við kynnum með stolti Kærleikskúlu ársins 2016, SÝN, eftir Sigurð Árna Sigurðsson.
Lesa meira

Við leitum að aðstoðarmanni sjúkraþjálfara í fullt starf

Við hjá Æfingastöðinni leitum að aðstoðarmanni sjúkraþjálfara í 100% starf frá 1. febrúar 2017.
Lesa meira

Pottaskefill - jólaórói SLF 2016

Pottaskefill er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2016!
Lesa meira

Ævintýrameðferð á vegum Æfingastöðvarinnar

Dagana 30.október - 6.nóvember fór hópur á vegum Æfingastöðvarinnar til Belgíu á vit Ævintýra.
Lesa meira

Við leitum að iðjuþjálfa í fullt starf

Við hjá Æfingastöðinni leitum að iðjuþjálfa í 100% starf.
Lesa meira

Mikill árangur af CP - eftirfylgni

Tekist hefur að draga verulega úr alvarlegum fylgikvillum CP með kerfisbundinni eftirfylgni í Svíþjóð. Þar hefur nokkrum börnum með CP verið fylgt eftir á kerfisbundinn hátt í hartnær tvo áratugi með góðum árangri.
Lesa meira

Nemendur í HÍ söfnuðu 15,6 milljónum fyrir Reykjadal!

Í gær afhendu aðstandendur söfnunarátaksins Upplifun fyrir alla aðstandendum Reykjadals 15.617.694 krónur, sem er afrakstur þessa frábæra átaks. Styrktarsöfnunin „Upplifun fyrir alla“ var haldin á vegum meistaranema við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands undir leiðsögn Elmars Hallgríms Hallgrímssonar lektors.
Lesa meira