03.12.2016
Pottaskefill þjófstartaði og er kominn til byggða og beint í verslanir um land allt. Kærleikskúlan SÝN eftir Sigurð Árna Sigurðsson er einnig komin í verslanir. Pottaskefill, sem hannaður er af Signýju Kolbeinsdóttur, og SÝN verða til sölu frá 2. - 16. desember.
Lesa meira
30.11.2016
Peggy Oliver Helgason er handhafi Kærleikskúlunnar 2016 - Sýn. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Peggy kúluna við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum sem þakklætisvott fyrir starf hennar í þágu langveikra og fatlaðra barna og ungmenna.
Lesa meira
30.11.2016
Afhending Kærleikskúlunnar Sýn eftir Sigurð Árna Sigurðsson fer fram á Kjarvalsstöðum í dag, miðvikudaginn 30. nóvember kl. 11.
Lesa meira
27.11.2016
Við kynnum með stolti Kærleikskúlu ársins 2016, SÝN, eftir Sigurð Árna Sigurðsson.
Lesa meira
24.11.2016
Við hjá Æfingastöðinni leitum að aðstoðarmanni sjúkraþjálfara í 100% starf frá 1. febrúar 2017.
Lesa meira
24.11.2016
Pottaskefill er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2016!
Lesa meira
24.11.2016
Dagana 30.október - 6.nóvember fór hópur á vegum Æfingastöðvarinnar til Belgíu á vit Ævintýra.
Lesa meira
24.11.2016
Við hjá Æfingastöðinni leitum að iðjuþjálfa í 100% starf.
Lesa meira
24.11.2016
Tekist hefur að draga verulega úr alvarlegum fylgikvillum CP með kerfisbundinni eftirfylgni í Svíþjóð. Þar hefur nokkrum börnum með CP verið fylgt eftir á kerfisbundinn hátt í hartnær tvo áratugi með góðum árangri.
Lesa meira
17.03.2016
Í gær afhendu aðstandendur söfnunarátaksins Upplifun fyrir alla aðstandendum Reykjadals 15.617.694 krónur, sem er afrakstur þessa frábæra átaks.
Styrktarsöfnunin „Upplifun fyrir alla“ var haldin á vegum meistaranema við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands undir leiðsögn Elmars Hallgríms Hallgrímssonar lektors.
Lesa meira