Starfsmenn Arion banka styrkja Reykjadal
22.02.2016
Nýlega átti starfsmannafélag Arion banka 80 ára afmæli og að því tilefni ákvað bankinn að leggja fram 25 þúsund krónur fyrir hvern starfsmann sem renna munu til góðgerðarmála sem tengjast velferð barna.
Lesa meira